Rithöfundasamband Íslands

The Writers' Union of Iceland

Bókaveisla barnanna – skráning

RSÍ sendir grunnskólum landsins lista yfir þá félagsmenn RSÍ sem eru með nýjar barna,- unglinga- eða fjölskyldubækur í flóðinu 2021 og eru tilbúnir til að fara í skólaheimsóknir á aðventu. Þeir sem vilja vera með á listanum þurfa að fylla út skráningareyðublaðið fyrir 10. nóvember.

Félagsmenn sem nýta sér þessa þjónustu RSÍ vinna samkvæmt viðmiðunartaxta RSÍ.

SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ